Umboðsmannakerfi Ísland.isÁ slóðinni https://island.is/umbodskerfi má finnar frekari upplýsingar um veitingu umboða.


Þjónustan sem veita þarf aðgang að heitir Vinnueftirlit ríkisins - minarsidur.ver.is.

Þegar búið er að velja þjónustuna úr listanum kemur upp listi yfir þau umboðshlutverk sem í boði eru.

Einungis er hægt að velja eitt hlutverk hverju sinni en hægt er að skrá nokkur hlutverk á sömu kennitölu með því að fara aftur í gegnum ferlið.


Nöfnin eru vonandi nokkuð lýsandi en þrjú umboðshlutverk eru í boði.


  1. Umsýsla slysaskráninga
  2. Umsýsla vinnuvéla
  3. Yfirnotandi - Getur allt sem öll önnur umboðshlutverk geta

Gildir frá er dagurinn í dag og velja þarf gildir til dagsetningu, svo er umboðinu bætt við.